YFIRLIT YFIR MÆLINGAR STAÐLAÐIR SKÁPAR Verkfæri sem mælt er með: Leysimælir Tommustokkur Hallamál 1,5 - 2 m Myndavél Leiðbeiningar til að ná góðum mælingum • Breidd: Mældu breiddina bæði uppi við loft (D), í miðjunni (E) og við gólf (F) til að ganga úr skugga um að veggirnir séu réttir. Mælt er með notkun hallamáls. Það er minnsta mælingarbreiddin sem sker úr um breidd hurðarinnar. • Hæð: Byrjaðu á því að athuga hvort að gólfið sé jafnt. Mældu hæðina frá gólfi upp í loft á nokkrum stöðum (gjarnan með metra millibili). Vinstri hlið (A), miðjan (B) og hægri hlið (C). Lægsta mælingarhæð segir til um hæð hurðar. Ef gólfið er ekki jafnt þarf að nota klossa. • Dýpt: Við mælum með staðlaðri 68 cm dýpt (G) til að fá sem mest pláss fyrir rennihurðabrautir, rennihurðir og fataslár. Góð ráð: • Skoðaðu fyrirkomulag á innstungum, ofnum, gólflistum og kantflísum með tilliti til staðsetningar skápsins. • Taktu mynd af staðnum þar sem skápurinn á að standa til að auðvelda verkið þegar kemur að því að teikna skápinn upp í versluninni. D B A E G min. 68 cm F Hæð A: Hæð B: C Hæð C: Breidd D: Breidd E: Breidd F:
Download PDF fil